Um okkur

Bíljöfur byggir á áratuga reynslu

Bíljöfur ehf var stofnað árið 1992. Hjá fyrirtækinu starfa átta bifvélavirkjar með áralanga reynslu og símenntun í faginu.

Vertu í viðskiptum við rótgróið fyrirtæki

Bíljöfur hefur byggt upp gott orðspor á þeim tuttugu árum sem fyrirtækið hefur starfað.

Stjórnendur Bíljöfurs ehf eru:

  • Baldur Hlöðversson forstjóri
  • Hlöðver Baldursson framkvæmdastjóri
  • Þuríður S. Baldursdóttir fjármálastjóri

Fullkominn tækjabúnaður og persónuleg þjónusta

Verkstæði okkar er búið fullkomnum tækjum, – sjö bílalyftum og tölvum sem greina bilanir á nákvæmari hátt en áður hefur þekkst.

Við bilanagreinum allar gerðir Jeep, Dodge og Chrysler bíla með nýjustu tölvutækni.

Vertu velkomin/n

Við getum aðstoðað þig við allar olískiptingar og að lesa í ástand bílsins.

Þin bíður heitt kaffi á könnunni.

Bíljöfur hefur hlotið BGS gæðavottun frá Bílagreinasambandinu.

BGS

Starfsmenn Bíljöfurs:

Baldur Hlöðversson
forstjóri baldur@biljofur.is

Hlöðver Baldursson
framkvæmdastjóri
hlodver@biljofur.is

baldur-blackwhite

Baldur Hlöðversson
bifvélavirkjameistari

Guðni Sigurjónsson
bifvélavirkjameistari

67630298_10220330638320927_6030471101077782528_n

Þórður Andri McKinstry
bifvélavirkjameistari

Untitled

Hörður Darri  McKinstry
bifvélavirkjameistari

272211141_1139804673430097_7403527200711674468_n

Hrafn Ingason
bifvélavirki

272118084_269538248579300_6713434959406160929_n

Sigurður Steinar Aðalbjörnsson
nemi

21767910_1681837608527349_1788297426827210408_n

Þuríður S. Baldursdóttir
bókari/gjaldkeri