Smurþjónusta

Mikilvægast að smyrja bílinn reglulega

Skipta þarf á olíu á 6.500 km fresti á bensínvélum og 10.000 km á diselvélum.

Hágæða hráefni og olíur

Bíljöfur notar aðeins hágæða mótorolíu sem tryggja endingu og gæði vélarinnar.

Það skiptir öllu máli að nota einungis olíu sem ætluð er fyrir viðkomandi vél til að lengja líftíma vélarinnar og bílsins.

  • Við skiptum um olíu og olíusíu á vél , loftsíu og hráolíusíu gerist þess þörf.
  • Mikilvægt er að skipta um olíu og síu á sjálfskiptingu reglulega.
  • Á 60.000 km fresti ef bíllinn er í venjulegri notkun.
  • Ef verið er að draga eitthvað á bifreiðinni mælum við með því að skipta á 30.000 km fresti.
  • Mikilvægt er að skipa um olíu á millikassa og drifum á 60.000 km fresti.
  • Verið velkomin til okkar.
  • Heitt kaffi á meðan beðið er.
Hafðu samband

eða kíktu í heimsókn

Við erum til húsa á Smiðjuvegi 34, 200 Kópavogi (gul gata) og það er alltaf heitt á könnunni.

Meðalaldur smurðra bíla á Íslandi er mun hærri en þeirra sem ekki eru smurðir reglulega.

Bíljöfur

Eitt fullkomnasta verkstæði landsins

Bíljöfur er tæknivætt verkstæði með góðan tækjabúnað og áratuga reynslu.

Starfsfólk okkar leggur sig fram við að aðstoða þig við að koma bílnum í lag.