Með nýjustu tækni greinum við ástand bílsins
Með nýjustu tölvutækni getum við greint ástand bílsins þíns fljótt og örugglega. Greiningin gefur yfirsýn á ástandi vélar, vélarhluta og slitflata.
Bilanagreining með nýjustu tölvutækni
Bíljöfur nýtir háþróaðar tölvur og stafrænan lesbúnað til að finna og greina bilanir í tíma. Með þessari nýju tækni er hægt að staðgreina álagspunkta og fyrirbyggja bæði slit og bilanir í tíma.
Olía og olíusía
Rétt olía í réttu magni tryggari endingu vélarinnar.
Loftsían
Með hreinni loftsíu helst bensínkostnaður í lágmarki.
Sjálfskipting, gírkassi og drif
Gott er að fylgjast reglulega með stöðu sjálfskipti-vökva og hvort olíusmit er út frá gírkassa eða drifi.
Kælivökvi
Endurnýjaður kælivökvi heldur kælikerfi bílsins gangandi.
Bremsuvökvi
Hafðu bremsurnar í lagi með því að yfirfara og skipta um bremsuvökva reglulega.
Rúðuvökvi
Nægur rúðuvökvi er ávísun á hreinar rúður – sjáum vel til aka.
Það er góð venja að skipta um olíu á 6.500 km fresti á bensínbifreiðum og 10.000 km fresti á disel bifreiðum. Tryggðu endingu bílsins með reglulegri smurningu.
Gírkassar, millikassar, síur, drif og fleira
Við skiptum um olíu og olíusíu á vél og miðstöðvarsíu og loftsíu og hráolíusíu.
Skoðum einnig gírkassa, millikassa, drif og ástandi á olíumagni sjálfskiptingar. Þrífum eða skiptum um síu í sjálfskiptingu.