Um okkur

Bíljöfur byggir á áratuga reynslu

Bíljöfur ehf var stofnað árið 1992. Hjá fyrirtækinu starfa átta bifvélavirkjar með áralanga reynslu og símenntun í faginu.

Vertu í viðskiptum við rótgróið fyrirtæki

Bíljöfur hefur byggt upp gott orðspor á þeim tuttugu árum sem fyrirtækið hefur starfað.

Stjórnendur Bíljöfurs ehf eru:

  • Baldur Hlöðversson forstjóri
  • Hlöðver Baldursson framkvæmdastjóri
  • Þuríður S. Baldursdóttir fjármálastjóri

Fullkominn tækjabúnaður og persónuleg þjónusta

Verkstæði okkar er búið fullkomnum tækjum, – sjö bílalyftum og tölvum sem greina bilanir á nákvæmari hátt en áður hefur þekkst.

Við bilanagreinum allar gerðir Jeep, Dodge og Chrysler bíla með nýjustu tölvutækni.

Vertu velkomin/n

Við getum aðstoðað þig við allar olískiptingar og að lesa í ástand bílsins.

Þin bíður heitt kaffi á könnunni.

Bíljöfur hefur hlotið BGS gæðavottun frá Bílagreinasambandinu.

BGS

Starfsmenn Bíljöfurs:

Baldur Hlöðversson
forstjóri baldur@biljofur.is

Hlöðver Baldursson
framkvæmdastjóri
hlodver@biljofur.is

Baldur Hlöðversson
bifvélavirki

Guðni Sigurjónsson
bifvélavirkjameistari

Valtýr Sæmundsson
verkstjóri
valtyr@biljofur.is

Hrafn Ingason
bifvélavirki

Guðmundur Ingi Bjarnason
nemi

Sigurður Steinar Aðalbjörnsson
nemi

Þuríður S. Baldursdóttir
bókari/gjaldkeri